Hurðapumpa OTS 210
Innihurðapumpur fyrir innihurðir. Allar pumpurnar hafa ISO 9002 gæðavottun.
Valmöguleiki. Fyrir arm eða rennibraut
Innihurðapumpur fyrir innihurðir. Allar pumpurnar hafa ISO 9002 gæðavottun.
Valmöguleiki. Fyrir arm eða rennibraut
G-U BKS OTS 430 Inni og Útihurðapumpur, uppfylla kröfur hvað varðar B30 eldvarnarinnihurðir.
Valmöguleiki. Fyrir arm eða rennibraut
Útihurðapumpur í hæsta gæðaflokki. Nr. 2-6 (15-60 Nm).
Fyrir flekastærð allt að 1400 mm á breidd, 180° opnun og auðvelt að stilla.
Útihurðapumpur í hæsta gæðaflokki. Nr. 3-6 (18-60 Nm). Fyrir flekastærð allt að 1400 mm á breidd. 180° opnun og auðvelt að stilla. 730 pumpan er fáanleg fyrir braut.
Ryðfrír hurðastoppari fyrir gólf og vegg.